3.10.12

Photowall

Ég er lengi búin að ætla að hengja upp alla fallegu myndarammana sem ég keypti í IKEA fyrir meira en tveimur mánuðum. Aðalástæðan fyrir aðgerðarleysinu er að ég á enn eftir að finna myndir í rammana! Ég ætla að vera búin að þessu fyrir enda mánaðarins og mun þá vonandi geta sýnt ykkur lokaútkomuna :-) Ég er búin að pæla mikið í uppsetningu á römmunum og neðsta myndin kemst næst því sem ég vil. Núna er bara að drífa sig í þetta...
***
I've been meaning to make a photowall for a while now. I bought photoframes in IKEA but haven't had the time to hang them up. I'm gonna do it by the end of the months and hopefully show you the final outcome :-) I like the bottom picture the most. We'll see what comes out of this.


[1][2][3]

2 comments:

  1. mér finnst myndarammar svona nálægt hvorum öðrum algjört æði. Það gerir svo mikið fyrir íbúðina hjá manni að hafa fallegt á veggjunum

    ReplyDelete
  2. Ég er einmitt að fara að byrja að safna fallegum posterum fyrir stóra tóma vegginn í stofunni. Finnst uppsetningin á neðstu myndinni mjög flott :)

    - Harpa

    ReplyDelete