1.1.15

playtype poster

Það er orðið ansi langt síðan síðast! :) Ég er búin að vera mikið að skoða playtype veggspjöldin sem margir kannast eflaust við. Ég er búin að sjá þau út um allt á hönnunarbloggum - enda gríðarlega vinsæl. Mig er byrjað að langa í eitt slíkt, spurning hvort maður láti af því verða á nýja árinu? :)
____________

My latest obsession is the playtype posters that many of you are probably familiar with. I've been seeing them on every design blog - they're so popular right now. I've started to want one too, maybe I'll purchase one in the new year :)30.10.14

pink and grey bedroom

Þetta svefnherbergi er draumur í dós, þetta gæti ekki verið meira kósý :)
__________

I'm in love with this beautiful bedroom, it looks so cozy :)

Source: Stadshem

28.10.14

find a beautiful place and get lost

Innlit hjá eiganda bloggsíðunnar Stil Inspiration. Mjúkir litir og einfaldleikinn í fyrirrúmi.
__________

A visit to the owner of Stil Inspiration. Soft colors and above all, simplicity.
Myndir: Stil Inspiration

23.10.14

living room

Dásamleg stofa! Og þarna er líka uppáhalds stóllinn minn frá sem er ansi ofarlega á óskalistanum :)
__________

What a lovely living room. And there‘s my favorite chair by HAY, which is currently at the top of my wish list :)


Myndir: Forever Love

6.10.14

bedroom

Flutningar eru á næsta leyti hjá mér og ég hef verið ansi dugleg að skoða fallegar hugmyndir fyrir svefnherbergi! Þar sem ég er að flytja í stúdíóíbúð verður rúmið mitt hluti af stofunni, sem þýðir að ég neyðist til að hafa það fínt öllum stundum :) Ég er því búin að kíkja á ansi margar rúmfata- og púðaframsetningar, sem ég þarf að deila með ykkur fljótlega. Þetta svefnherbergi hér fyrir neðan var þó með mínum uppáhalds, þá aðallega með tilliti til kósý púðanna sem liggja í rúminu. Fallega fatasláin og kommóðan úr IKEA skemma heldur ekkert fyrir... ;)Source: A Merry Mishap

1.10.14

pink // grey // white

Guðdómleg fallegt heimili, mig langar bókstaflega í allt þarna inni!
__________

What a gorgeous home, I want everything in that apartment!

Myndir: via HL // krea_pernilla

21.9.14

15.9.14

pastel

Ég er svo veik fyrir fallegum pastellitum, þetta heimili er því í miklu uppáhaldi hjá mér. Hvítu kassarnir á mynd nr. 2 eru líka sjúkir, veit einhver hvar þeir fást?
__________

I'm so addicted to pastel colors, this home is so lovely. The white squares on picture no.2 are amazing, does anyone know where you can get them?
myndir: Riazzoli / Fantastic Frank

1.9.14

simplicity

Þetta hefði mér aldrei dottið í hug, að skella viðarperlum á band og upp á vegg. Mjög fallegt! Næsta DIY? Hver veit.. ;)
__________

What a great idea, wooden beads on a string, hung up on the wall. Beautiful! Maybe this will be my next DIY, we'll see.. ;)Mynd: WeekdayCarnival