12.2.13

IKEA

Þeir sem mig þekkja vita að ég er forfallinn IKEA aðdáandi og því finnst mér alveg æðislegt þegar nýjar og skemmtilegar vörur koma í sölu. Hér að neðan eru fjórar nýjungar og ég er hrifin af þeim öllum!
***
Those who know me are aware that I'm IKEA fan number one, and I love when new products arrive. Here below are four new products and I like them all!

KNAPPER gólfspegill

ESBJÖRN stóll, ég er einstaklega hrifin af þessum!


FABRIKÖR baðskápur, mjög töff

SELJER náttborð, einnig til í hvítu
[1][2]

4 comments:

 1. Mjög fínt allt! Er sérstaklega hrifin af speglinum!

  En smá ábending, ef ég væri þú myndi ég taka út rammann sem þarf að fylla út til að sanna að maður sé ekki róbot, Hann er frekar til þess að maður sleppi því að kommenta;-)

  ReplyDelete
 2. Spegilllinn er flottur og ég verð að taka undir með Kristrúnu með rammann, ég gefst stundum upp og hætti við,

  ReplyDelete
 3. Takk fyrir ábendinguna, ég laga þetta! ;-)

  ReplyDelete
 4. Úllala, Esbjörn er mjög velkominn í partí heim til mín!

  ReplyDelete