7.3.13

Stacked Shelves by Muuto

Eftir að hafa séð þessar fallegu hillur í Design Shop í Danmörku þá varð ég gersamlega ástfangin af þeim! Hillurnar kallast Stacked Shelves og eru frá Muuto. Mér fannst þær mjög flottar á öllum myndum sem ég hafði skoðað en þegar ég sá þær með eigin augum þá kolféll ég fyrir þeim. Þessir fallegu litir passa svo vel saman, þá sérstaklega viðarliturinn, hvítt og bleik. Ég er einmitt núna með æði fyrir þessum litum og ekkert skemmir að hafa ljósgráan með. 
***
After seeing these beautiful shelves in Design Shop in Denmark I fell in love with them. They're called Stacked Shelves by Muuto. I had seen pictures of them, but when I saw them with my own eyes I fell for them. They're now on the top of my wishlist.
[1][2][3]

1 comment: