3.4.13

One couch - 3 different looks

Ég elska svona myndir! Mismunandi stíliseringar á sama hlutinum, í þessu tilfelli gullfallegur grár sófi. Þessi sófi tilheyrir Ellen sem er með bloggið Ellen's album. Ég er hrifnust af fyrstu myndinni sem einkennist af gráu og bleiku en þeir litir er í miklu uppáhaldi þessa dagana. Hvert er ykkar uppáhald?
***
Different looks of the same couch. This couch belongs to Ellen on Ellen's album. The first picture is my favorite, mainly because of the grey and pink mixed together. Which one is your favorite?No comments:

Post a Comment