4.6.13

String vs. Ikea

Mikið finnst mér þetta skemmtileg hugmynd! :) String hillurnar hafa lengi verið vinsælar en þær eru í dýrari kantinum og hafa þar af leiðandi ekki allir efni á þeim. Camilla Klemets kom með skemmtilega hugmynd fyrir þá sem hafa ekki efni á String hillum að fjárfesta í þessum gullfallegu hillum frá IKEA. Frábær hugmynd.
2 comments: