18.7.13

Minimalist Loft

Mig langaði að sýna ykkur þessa óhefðbundnu íbúð sem lítur frekar út fyrir að vera einhvers konar verslun frekan en heimili. Mér fannst þetta mjög áhugavert val á hlutum og röðunin á þeim er sérstök. En ótrúlega gaman að sjá öðruvísi heimili.
***
I wanted to show you this untraditional apartment that looks more like a shop than a home. I think the choice of objects is very interesting and it's really fun to see this different kind of home.


3 comments:

 1. en skemmtilega öðruvísi, kv. Erla

  ReplyDelete
 2. Ekki veistu hvað borðstofuborðið heitir eða eftir hvern það er?
  Kv. Guðrún

  ReplyDelete
 3. Því miður, ég hef ekki rekist á það áður!

  ReplyDelete