28.7.13

Super Ordinary Kitchen

Ég fæ ekki nóg af myndum Miu - the super ordinary. Ég fann myndir af eldhúsinu hennar á blogginu sem hún er með. Gullfallegt og mæli hiklaust með að þið kíkið á allar fallegu myndirnar á síðunni hennar.
***
I can't get enough of Mia's blog (Mia - the super ordinary). I stumbled upon these pictures of here kitchen on her blog. Beautiful, I recommend you check out her website.1 comment: