21.7.13

The Perfect Kitchen

Þið hafið eflaust rekist á þessar myndir áður, en það er ekki annað hægt en að deila þessu gullfallega eldhúsi með ykkur. Það er mjög látlaust en töff á sama tíma. Ég er sérstaklega hrifin af stálhillunni vinstra megin í eldhúsinu og væri mikið til í að hafa hana einhvern daginn í mínu eigin. Sambærileg hilla fæst á spottprís í IKEA (sjá hér). Fallegir stólar og falleg innrétting, ég er til í þetta!
***
You may have seen these pictures before, but I just had to share them. The kitchen is very simple, I especially like the shelf in the left corner, I'd like to have it my own kitchen someday. You can buy a similar shelf in IKEA that's really cheap. Beautiful stools and a lovely kitchen.


No comments:

Post a Comment