18.2.14

Plants + bedrooms

Ég veit ekki með ykkur, en þegar ég hugsa um svefnherbergi þá dettur mér ekkert sérstaklega í hug plöntur. Þegar ég sá myndirnar hér fyrir neðan þá hugsaði ég hvers vegna þetta er ekki algengara? Þetta lúkkar svo vel og gerir herbergið meira lifandi, í bókstaflegri merkingu ;-)
__________

Perfect combination ;-)

Myndir: TheDesignFiles

No comments:

Post a Comment