24.7.12

DIY: Máluð eldhúsáhöld

Ég skrapp í dag í IKEA og rakst á ódýr eldhúsáhöld úr tré (fást hér). Mér datt í hug að mála sköftin, eins og ég hef séð svo oft á netinu og útkoman var ljómandi fín. Þetta tók aðeins um 20-30 mínútur. Það sem þú þarft er: pensill, teip, málning, og eldhúsáhöld.
***
I went to IKEA today and came across these cheap kitchen implements. I wanted to paint them - I've seen so many times on the internet. The result was really cool. It took about 20-30 minutes. What you need is: painting brush, tape, paint and kitchen implements.

Skref 1: Byrjað er á að afmarka svæðið sem á að mála // First you define the area you want to paint

Skref 2: Því næst eru sköftin máluð // Next you apply the paint

Skref 3: Að lokum er teipið fjarlægt og málningin látin þorna // Carefully remove the tape while the paint is drying

Lokaútkoman // Final result. Hope you like it :)

1 comment:

  1. flott hugmynd til að lífga upp á hlutina :)

    ReplyDelete