19.1.14

Sunnudags

Fallegur innblástur á sunnudegi! Þessi hilla er algjört æði, og hún fæst meira að segja í IKEA! Ég er rosalega hrifin af óróanum sem hangir þarna líka, ég veit ekki hvað það er, það er bara eitthvað svo kúl við þá ;-) Ég er með einn "dúsk" sem hangir í loftinu hjá mér, ég ætti að skoða hvort órói komi ekki bara betur út! 
Njótið sunnudagsins :-)

***
A beautiful inspiration on this lovely Sunday. I love the shelf and I really like the mobile that's hanging there. I have on "pom-pom" that hangs from my ceiling, I'd like to see if a mobile wouldn't fit even better!
Enjoy your Sunday :-) 

Myndir: My 2nd Hand Life

3 comments:

 1. Æðislegt bæði óróinn og hillan. Ótrúlega einfalt að búa til svona. En veistu hvað hillan heitir?

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já, hún heitir EKBY JÄRPEN/ EKBY GÄLLÖ, hún er m.a. hér: http://www.ikea.com/fi/fi/catalog/products/S49931798/

   Er ekki viss um hvort hún fáist á Íslandi! :(

   Delete