20.7.12

LungA - Fashion show

Eins og margir vita er LungA (Listahátíð ungs fólks á Austurlandi) nú á Seyðisfirði þar sem ég er stödd. Ég fór í gær á fatahönnunarsýningu LungA sem var öðruvísi þetta árið. Það var ekki þetta hefðbundna "catwalk" heldur var módelunum stillt upp. Fyrsta uppstillingin minnti helst á frumskóg. Sú næsta innihélt dansandi stelpur og sú þriðja var róleg með bleikum tónum. Virkilega skemmtileg og áhugaverð sýning
***
LungA is a yearly art festival that takes part in Seyðisfjörður in the middle of July. Last night I went to LungA's fashion show which was quite different this year. There was no "catwalk" - only still models. Really interesting and enjoyable show.


Frumskógarþema // Jungle theme

Dansandi módel // Models dancing

Bleikir tónar // Pink shades

No comments:

Post a Comment