30.7.12

Lokadagar útsölunnar!
Eru ekki allir búnir að kíkja á útsölurnar? Ég er yfirleitt ekki hrifin af útsölum og kaupi yfirleitt ekki mikið á þeim.. en útsölurnar í sumar hafa alveg náð til mín. Ég keypti vörurnar hér að ofan í Topshop og hef aldrei áður séð jafn mikið sem mig langar í! Því hvet ég alla til að kíkja á útsölurnar áður en þeim lýkur á sunnudag - og þá sééérstaklega í Topshop ;-)
***
Usually I don't like sales, but this time I've been wanting everything! I bought the clothes above in Topshop - which is my favorite store. The sales end on Sunday, so everyone has gotta hurry up ;-)

No comments:

Post a Comment