21.8.12

Deborah's apartment

Þessi íbúð er ein sú fallegasta sem ég hef séð! Ég er búin að rekast á myndir af henni á nokkrum stöðum, m.a. á SvartáhvítuEmma's designblog og A Merry Mishap. Fagurkerinn Deborah frá Glassgow býr í þessari yndislegu íbúð. Hún býr þar með manninum sínum og tveimur sonum. Hún hefur mikinn áhuga á skandinavískri hönnun, eins og sést greinilega á myndunum fyrir neðan. Margir fallegir hlutir prýða heimilið og má þar aðallega nefna íslenska krummann.
***
The most beautiful apartment I've ever seen! I stumpled upon the pictures on three websites: SvartáhvítuEmma's designblog and A Merry MishapDebroah from Glasgow lives in this lovely apartment. She lives there with her hubby and two sons. She's interested in Scandinavian design, as you can see from the pictures.1 comment: