29.8.12

DIY: Tape + tea light

Fyrir nokkrum dögum keypti ég mér köflótt límband í Söstrene Grenes. Mér fannst eitthvað svo krúttlegt við það, en var ekki viss í hvað ég gæti notað það. Í dag datt mér í hug að lífga upp á venjuleg sprittkerti með því að setja límband utan um. Niðurstaðan sést hér fyrir neðan :)
*** 
A few days ago I bought checked tape in a store called Söstrene Grenes. I thought the tape was adorable, but I didn't have much use for it. So today I decided to use it on tea lights by wrapping the tape around them. The results are below, I hope you enjoy it :)3 comments:

  1. Sniðug hugmynd! Kertastjakarnir sem þú gafst mér eru búnir að vekja mikla lukku :)

    - Harpa

    ReplyDelete