7.8.12

Hamingjukerti

 


Falleg kerti frá Hádegisverksmiðjunni / Noonfactory. Þau kallast hamingjukerti og hver litur er tákn fyrir eitthvað. Blár: Vinátta, tjáning, leiðsögn - Ljósbleikur: Ást, vinátta og rómantík - Dökk-bleikur: Sjálfstæði, kraftur og hugsjónir - Appelsínugulur: Sköpunarkraftur, sjálfstraust og lífsgleði - Gulur: Kærleikur, viska og bjartsýni - Grænn: Velgengni, frjósemi og heppni - Hvítur: Friður, heilun og styrkur.

***
Icelandic design! Beautiful candles by Noonfactory - called candles of happiness. Every color stands for something. Blue for example stands for friendship, expression and guidance. Light pink stands for love, friendship and romance. 



4 comments:

  1. Væri svo til í að eignast svona hvít kerti, ótrúlega stílhrein og flott hönnun

    ReplyDelete
  2. hvar fæst þetta? mjög fallegt

    ReplyDelete
  3. Þau fást m.a. á http://butik.pressan.is/ :)

    ReplyDelete