18.9.12

Jieldé obsession

Þessir gullfallegu lampar eru komnir efst á óskalistann hjá mér! Elska þessa flottu hönnun. Mig langar mest í týpuna sem er á fyrstu og annarri myndinni en margar útgáfur eru til. Þetta er algjörlega tímalaus hönnun og því hvetur það mig meira til að fjárfesta í einum slíkum. Við sjáum hvað gerist ;-)
*** 
These beautiful Jieldé lamps are at the top of my wishlist. I love the design. It's a timeless design so I'm more motivated to purchase one! We'll see what happens ;-)
[1][2][3][4]

1 comment:

  1. Mér þykir þessi lampar gullfallegir og dreymir um einn gólf lampa í svörtu!

    ReplyDelete