11.9.12

Superliving candlesticksFallegir kertastjakar frá Superliving sem ég rákst fyrst á í Hrím. Í kjölfarið rakst ég þónokkuð oft á þá í Hús & Híbýli, þannig greinilegt er að þeir eru orðnir nokkuð vinsælir. Dásamlegir litir og fallegt form. Mig langar í þessa fyrir neðan en hægt er að skoða úrvalið hér.
***
Beautiful candlesticks by Superliving. I first noticed them in Hrím, which is a Icelandic design shop. A few days later I saw them in a Icelandic design magazine, so they're pretty popular in Iceland. Wonderful colors and I really like the form. You can see more here.


No comments:

Post a Comment