31.10.12

Knitted cushions


Ég er svo rooosalega skotin í prjónuðum púðum þessa dagana! Hér eru nokkrir fallegir frá By Nord. Prjónaðir púðar eru tilvaldir í vetur þegar kuldinn skellur á, þá getur verið kósý að kúra með nokkra svona :-)
***
I love these knitted cushions by By Nord. Knitted cushions are great when it's getting colder, it can be really nice to cuddle up with a few of the cushions above :-)

2 comments:

  1. Ég er einmitt að bíða spennt eftir púðunum sem mamma er að prjóna fyrir mig :D

    ReplyDelete
  2. Þetta er svo notalegt, sérstaklega núna þegar hitastigið gerir fátt nema að lækka

    -Erla

    ReplyDelete