1.1.15

playtype poster

Það er orðið ansi langt síðan síðast! :) Ég er búin að vera mikið að skoða playtype veggspjöldin sem margir kannast eflaust við. Ég er búin að sjá þau út um allt á hönnunarbloggum - enda gríðarlega vinsæl. Mig er byrjað að langa í eitt slíkt, spurning hvort maður láti af því verða á nýja árinu? :)
____________

My latest obsession is the playtype posters that many of you are probably familiar with. I've been seeing them on every design blog - they're so popular right now. I've started to want one too, maybe I'll purchase one in the new year :)1 comment:

  1. Ég er mjög hrifin af þessum veggspjöldum og myndi gjarnan vilja eignast G :)

    ReplyDelete