10.10.12

LABLAND//SIGGA HEIMIS

LABLAND//SIGGA HEIMIS er hönnunarfyrirtæki sem stofnað var af Sigríði Heimisdóttir. Sigga er iðnhönnuður og vann hjá IKEA í 8 ár og síðar hjá Fritz og Hansen. Sigga hefur hannað fjöldan allan af fallegum hlutum og valdi ég nokkra sem mér leist vel á.
***
LABLAND//SIGGAHEIMIS er a design company created by Sigríður Heimisdóttir. Sigríður is worked for IKEA for 8 years and then for Fritz and Hansen. Sigga has designed many pretty things - below are a few of them.

Storage System for the Home for IKEA

A Jug for IKEA


Bathroom Accessories for IKEA

Children Bookshelf for Labland

Cake Plates for IKEA

Children Cushions for IKEA

Stool for Indiska

Chest of Drawers for JAJU


7 comments:

 1. Ahh vei eru þessi glæru box fyrir baðherbergið komin í IKEA? Er búin að vera að leita að fallegum ílátum fyrir bómul og annað á viðráðanlegu verði.

  - Harpa

  ReplyDelete
 2. Ég hef ekki séð þessu glæru box áður, mig langar í svona!! Veit ekki hvort þetta sé nýtt eða gamalt. Nákvæmlega eins og þessi í Söstrene, nema á viðráðanlegra verði ;-)

  ReplyDelete
 3. Glæru boxin eru mjög flott. Mér finnst græna bókahillan svo sæt, langar í svona í barnaherbergið.
  kv. Erla

  ReplyDelete
 4. Ég kíki á boxin í IKEA á morgun;) Ég ætlaði einmitt að kaupa þessi í Sösterene hérna úti en þau eru ekki seld hér í Aarhus.

  - HArða

  ReplyDelete
 5. Ég geri mér grein fyrir að ég er að skrifa athugasemd á færslu er á fjórða ári en mig langaði svo að spyrja hvort þú vitir eitthvað um uglurnar? :) er búin að reyna að google-a en finn engar upplýsingar aðrar en að hún hafi hannað þær fyrir IKEA, ekkert nafn, ekki neitt...

  ReplyDelete
  Replies
  1. Hæ :)

   Ég er dyggur IKEA aðdáandi og hef aldrei séð þessar uglur í verslun hér á Íslandi, ekki einu sinni fyrir fjórum árum :/ Því miður veit ég ekki meira!

   Delete