9.10.12

Mixed bag

[Sængurverasett - IKEA] Ótrúlegt hvað litir geta lífgað upp á einföld hvít sængurver. Löv it.
 
[Kort - Sugar Paper] Falleg þakkarkort frá Sugar Paper. Reyndar er ekki mikið um þakkarkort á Íslandi, en ef hægt væri að fá svona falleg kort úti í búð þá myndi ég kannski gera meira af því ;)
 
[Hreindýr - ModCloth] Flott á vegginn!
 
[Gervipottablóm - IKEA] Það þurfa allir plöntur til að lífga uppa á heimilið.
 
[Gólflampi - ILVA] Lampi sem mig hefur lengi langað í, töff hönnun.
 
[Bækur - Hrím] Fallegar minnisbækur sem hægt er að nota í að skipuleggja daginn.
 

2 comments:

  1. Ég er eitthvað minnisbókasjúk, þessar eru mjög fallegar. Ég keypti mér þrjár um daginn í Søstrene Grene, þær sitja á skrifborðinu mínu og ég tími ekki að nota þær haha

    - Harpa

    ReplyDelete
  2. Haha, við erum svo eins Harpa mín! Það sitja líka tvær á náttborðinu mínu :-)

    ReplyDelete