21.10.12

Neon pink
Krúttlegar salatskálar sem fást hér. Ég er rosalega hrifin af "half-painted" hlutum og held að það sé lítið mál að gera sjálfur svona heima. Þetta er allavega einföld og skemmtileg leið til að lífga upp á venjulegar skálar. Ég hvet ykkur einnig til að skoða fleiri vörur á etsy.com, það er rosalega gaman að skoða í gegnum alla fallegu hlutina sem fólk er að selja :-)
***
Cute salad bowls that you can buy here. I really like "half-painted" stuff, and I think it's really easy to do it yourself. It's a simple and fun way to make regular salad bowls look better.


No comments:

Post a Comment