7.11.12

Kähler




[1][2][3][4][5][6]

Sagan á bak við Kähler nær baka til 1839 þegar Herman J. Kähler opnaði litla keramík vinnustofu í Næstved. Merkið sérhæfir sig í fallegum keramík vörum og má finna ótrúlega margt fallegt á vefsíðu þeirra. Jólakertastjakarnir á tveimur síðari myndunum nefnast Avvento og eru hannaðir af Marianne Nielsen fyrir Kähler. Ég er ótrúlega hrifin af þeim. Veit einhver hvort þeir fáist á Íslandi? :)
***
The story about Kähler goes back to 1839 when Herman J. Kähler opened a little ceramics workshop in Næstved. Kähler specializes in beautiful ceramics. The christmas candleholders on the last two pictures are called Avvento. They are designed by Marianne Nielsen for Kähler.


No comments:

Post a Comment