5.12.12

DIY: Christmas gift tags

Hér að neðan eru þrjár fallegar gerðir af jólamerkimiðum sem hægt er að nota til að merkja pakka. Ég legg alltaf mikla áherslu á merkimiðann þegar ég pakka inn og reyni yfirleitt að föndra eitthvað sjálf. Það hefur tvo kosti, það er bæði ódýrara og persónulegra. Merkimiðarnir, frá 3 eggs design, hér að neðan voru prentaðir á brúnan pappír, en hægt er að hafa þann lit sem fólki líkar best við. Hægt er að prenta þá út hér: 3eggsdesign.
***
Here below are three types of christmas gift tags. I usually make my own gift tags, it's cheaper and more personal than buying them for a store. The gift tags below, from 3 eggs design, were printed on a brown paper. You can print them out here: 3eggsdesign.
Myndir: 3eggsdesign

6 comments:

 1. Ótrúlega fallegir pakkar :) Ég ætlaði einmitt að kaupa svona rautt og hvítt snæri fyrir jólin, hvar fékkstu það?

  - Harpa

  ReplyDelete
 2. Þetta eru ekki mínar myndir, þetta er DIY af annarri síðu :-)

  Ég var samt að kaupa mér svart og hvítt snæri í Tiger, ég veit ekki hvort það séu til fleiri litir, en gæti verið!

  ReplyDelete
 3. Ótrúlega fallega innpakkað :)

  Snærin fást meðal annars í Hrím og Íslenzka pappírsfélaginu ;)

  ReplyDelete
 4. Rosalega eru þetta fallegir merkimiðar - ég elska að pakka inn jólagjöfum og í ár langar mig að reyna að hafa hvern og einn alveg sérstakan. Leyfa föndraranum sem leynist inní mér að missa sig smá:):)

  ReplyDelete
 5. sætir merkimiðar

  -Erla

  ReplyDelete
 6. Ótrúlega fallegt :)

  ReplyDelete