12.12.12

Place Sofa

Place sofa er sófi hannaður af Jasper Morrison og er hinn klassíski sófi. Það sem heillaði mig svo mikið við myndirnar fyrir neðan var þessi frumlega leið sem var farin þegar hann var myndaður. Maður sér venjulega ekki myndir af sófum teknar ofan frá, en þetta greip mig algjörlega og gerði sófann miklu meira spennandi fyrir vikið. Frábærar myndir! 

***
Place sofa was designed by Jasper Morrison and is a classic sofa type. What fascinated me about the pictures below was the way the sofa was photographed. You don't usually see pictures of sofas at this angle. I love this idea - and it makes the sofa so much more interesting. Great pictures.

Myndir: Vitra

1 comment: