25.1.13

Lampe Gras 214

Mikið er ég skotin í þessum! Lampinn var hannaður árið 1921 af Bernard-Albin Gras ásamt fleiri lömpum sem voru ætlaðir til notkunar á skrifstofum og í hvers kyns iðnaðarumhverfi. Gras 214 lampinn er einfaldur og fallega hannaður, ég kolféll að minnsta kosti fyrir honum. Til eru nokkrar gerðir af Gras lömpum og má sjá úrvalið hér.
***
I have a crush on this lamp. The lamp was designed in 1921 by Bernard-Albin gras, along with series of other lamps designed for use in offices and in instrustial environment. The Lampe gras 214 is simple and beautifully designed. You can see other Gras lamps by Bernard-Albin here.
Myndir: Lampe GrasNo comments:

Post a Comment