19.3.13

Interior styling by Saša Antić

Gullfallegar myndir sem voru stíliseraðar af Saša Antić og teknar af ljósmyndaranum J. Ingerstedt. Litlu hlutirnir á þessi heimili láta sko taka eftir sér, hér skapa smáatriðin heldarmyndina.
***
Beautiful pictures by J. Ingerstedt, stylized by Saša Antić.3 comments:

 1. Óótrúlega fallegt innlit. Þykir hillurnar inni á eldhúsinu mjög smart og væri til í svoleiðis inn í mitt eldhús :)

  ReplyDelete
 2. Ég ætlaði einmitt líka að kommenta á hillurnar í eldhúsinu. Vitið þið hvaða hillur þetta eru? Rosalega einfaldar og fallegar.

  ReplyDelete
  Replies
  1. Því miður veit ég ekki hvaðan þær eru, en hrikalega flottar.

   Delete