16.8.13

Open Shelves

Eins og þið eflaust vitið þá er ég hrikalega skotin í opnum hillum í eldhúsinu. Að mínu mati er mun skemmtilegra að fá að sjá allt fallega leirtauið frekar en að loka það inni í skáp. Fallegt skipulag hér fyrir neðan.
***
As you probably know I really like open shelves in the kitchen. It's much more fun to be able to see all the dishes and glasses rather than locking them all up in the cabinets. Good organisation here below.No comments:

Post a Comment