15.8.13

Inspiring Photo Wall

Ég er mjög skotin í myndaveggjum eins og þið hafið eflaust tekið eftir. Ég rakst á þennan fallega vegg á vafri mínu um netið og varð mjög hrifin. Stílhreint og fallegt, ég er sérstaklega hrifin af úlfamyndinni.
***
I really like photo walls as you've probably noticed. I stumbled upon this beautiful photo wall and I was really impressed. Stylish and beautiful, I especially like the picture of the wolf.No comments:

Post a Comment