23.9.13

TELLUSBORGSVÄGEN 96

Eigendur þessarar íbúðar eru ekkert að flækja hlutina neitt, íbúðin gæti ekki verið einfaldari! Það er ekki verið að troða fullt af dóti í öll horn, þessir fáu hlutir sem eru þarna inni fá virkilega að njóta sín. Þrátt fyrir að vera hrifin af því einfalda er ég ekki svo viss um að mitt heimili gæti nokkurn tíma verið svona, ég er alltof mikill safnari ;-)
***
Pretty and simple apartment, very stylish.


No comments:

Post a Comment