11.9.13

Þúfubarð

Það er alltaf jafn skemmtilegt að fá að kíkja inn á íslensk heimili :) Heimilið hér að neðan er við Þúfubarð og er til sölu! Skemmtilegt hvernig eldhúsið er nýtt sem skrifstofa, takið eftir borðunum hjá glugganum. Lítið rými vel nýtt.
***
It's always fun to stumble upon icelandic homes :)

No comments:

Post a Comment