22.10.13

Crushed Bowl

Ég var svo ótrúlega heppin að fá hina fallegu Crushed Bowl sem er frá Muuto í afmælisgjöf nú nýlega. Ég er hrikalega skotin í henni og hún sómir sér mjög vel á hillunni í stofunni, algjört bjútí!

Mynd: Tanja Dögg // Djörfung

2 comments: