30.11.13

Aðventan

Fyrsti í aðventu er á morgun og ég ekki komin með aðventukerti! Ég er alveg á síðustu stund í ár með allt, enda er skólinn búinn að eiga allan minn hug (því miður) síðasta mánuðinn. Það styttist þó í jólafrí þar sem baksturinn og föndrið mun fara í gang. Hér að neðan eru nokkrar fallegar hugmyndir fyrir aðventuna :) Ég er mjög hrifin af fyrstu hugmyndinni, en hún er alls ekki flókin, kertin og merkispjöldin fást í IKEA.

1 // 2 // 3

1 comment:

  1. Fyrsti aðventukransinn er æðislega einfaldur og flottur,

    ReplyDelete