13.12.13

DIY: Paper star

Jæja kæru lesendur, það er ansi langt liðið frá síðustu færslu, ég held að þetta hafi bara aldrei gerst áður! :) Ég er búin að vera á kafi í skólanum og er alveg að komast í langþráð jólafrí. Mig langar að deila með ykkur skemmtilegu DIY, sem ég hef þó ekki prófað sjálf, en mun framkvæma um leið og síðasta verkefninu hefur verið skilað.


Þessi stjarna er alveg dásamlega krúttleg! Leiðbeiningar má finna hér


2 comments:

  1. Ég var farin að sakna færlsa frá þér:)

    ReplyDelete
  2. En hvað það er gaman að heyra! Þær koma fleiri inn fljótlega ;)

    ReplyDelete