4.11.13

Karlsson

Ég er búin að vera skotin í þessari klukku / dagatali frá hollenska fyrirtækinu Karlsson í dágóðan tíma. Það er eitthvað ofursvalt við þessa klukku! Þeir eru með mikil úrval af skemmtilegum og öðruvísi klukkum, m.a. hægt að skoða hér.

1 // 2 // 3

1 comment: