23.11.13

Reindeers by Housedoctor


Eru ekki allir farnir að huga að jólunum? Allavega smávegis? ;) Í fyrra sá ég gullfalleg hvít hreindýr frá House Doctor í Tekk. Ég var svo rosalega hrifin en einhverra hluta vegna ákvað ég ekki að kaupa þau. Í janúar bölvaði ég sjálfri mér að hafa ekki keypt þau. Mér til mikillar gleði sá ég að hreindýrin komu aftur í Tekk Company og fást meira að segja á fleiri stöðum, t.d. í Fakó. Nú eru hreindýrin eru komin upp á hillu þar sem þau munu sóma sér vel fram í janúar :)
***
Reindeers by House Doctor.

2 comments: