26.4.14

cactus

Ég er á lífi (held ég)! Og ekki hætt að blogga :) Ég hef einfaldlega ekki fundið innblástur... Ég er gjörsamlega buguð í prófalestri, það hefur væntanlega talsverð áhrif ;-) Mikið hlakka ég til að klára prófin og hafa loksins tíma til að skoða fallega hluti til að deila með ykkur. 

Ég rakst á þennan krúttlega kaktus, mér finnst þetta frábær hugmynd. Ég á einmitt svona.. glæran.... nei, ég bara get ekki munað hvað þetta heitir! :) Ætli litli kaktusinn lifi af í svona litlu súrefni? Það er spurning... Skemmtileg hugmynd engu að síður, en kannski ekki þess virði ef þetta endar með kaktusmorði

Mynd

No comments:

Post a Comment