3.5.14

katrín og jens

Það er alltaf jafn spennandi að fá að kíkja inn á "íslensk" heimili erlendis. Hér búa Katrín Björk og maðurinn hennar Jens Søgaard. Parið er mjög ólíkt, en Katrín er hrifin af miklum litum en Jens vill hafa allt einfalt, helst svart og hvítt. Stíllinn þeirra blandast vel saman, eins og sjá má út frá myndunum. Íbúðin einkennist af miklum einfaldleika, sem ég fýla í tætlur!
__________

It's so exciting to stumble upon "icelandic" homes in other countries. Katrín Björk (the Icelander!) and Jens Søgaard live here. They have a very different taste, Katrín likes lots of colors but Jens likes to keep it simple, ideally all black and white. The apartment is characterized by simplicity, which I absolutely love!

Myndir: Boligmagasinet

1 comment:

  1. Skemmtilegt, sammála með hvítt og svart mixast fallega með litum inná milli :)


    - gauksdottir.com

    ReplyDelete