22.6.12

Ég er skotin í..


.. þessu æðislega ljósi sem væri frábært í draumahúsinu.


.. þessari hjartaskál frá Sagaform.

.. Strawberry Blueberry Mini Cheesecake Trifle (uppskrift hér, nom nom). Spurning um að maður prófi þetta um helgina?

 .. þessari bleiku draumahurð, sem ég væri alveg til í að labba inn um á hverjum degi. Maður verður að láta sig dreyma ;-)


2 comments:

  1. Ljósið er geggjað! Hjartaskálin fæst í Dúka í Kringlunni :) Elska vörurnar frá Sagaform!

    ReplyDelete
  2. Í alvöru! Þarf að kíkja á það, þessi skál er algjört æði ! :)

    ReplyDelete