Ég er með eina stóra
hillu heima og finnst rosalega gaman að skoða og fá nýjar hugmyndir fyrir
uppröðun þar sem möguleikarnir eru endalausir! Í stórum hillum er fallegt að hafa alls kyns hluti, t.d. plöntur, blóm, stórar og flottar bækur og fallega
myndaramma. Hillur er einnig hægt að nota sem geymslupláss eins og sést á mynd 1. Þar er einnig hægt að sjá einfalda uppröðun á hillum sem er m.a. hægt að fá í IKEA (sjá hér). Einnig er hægt að fá sambærilega hillu og á mynd 4 í IKEA (sjá hér).
Hér eru nokkrar hugmyndir að
hlutum sem ég púslaði saman sem hægt er að setja í hillur:
[Fejka gervipottablóm - IKEA // Box - ILVA // Jemma Kidd Make-Up Masterclass - Modcloth // Bamboo skál - ILVA // JOY stafir - Myconceptstore // Skartgripatré - Hrím // Mirror teljós - Bútik // The Meowmorphosis - Modcloth]
Svo fínt :) Teljósin frá Sagaform eru líka til hjá mér í Dúka í bleiku, grænu og bláu :) Rosa sæt :)
ReplyDeleteOo já, þau eru æði! Hefði ekkert á móti bleikum, vissi ekki að þau væru til :)
ReplyDeleteoh my, i love this! these are all so great.
ReplyDeletexo,
wardrobe girls
www.wardrobesimetandliked.com