28.6.12

Pastel fyrir heimilið

[1-2-3-4]

Ég átti erfitt með að hemja mig þegar ég sá allar þessar myndir - mig langaði að hlaupa beint út í búð og kaupa eitthvað í pastel :) Ótrúlegt fallegir litir, það er eitthvað svo krúttlegt við þá. Ég sá fallegt hús í Hús & Híbýli í síðasta mánuði, sætabrauðshús á Akureyri. Ég hvet ykkur til að kíkja á það ef þið eruð hrifin af þessum stíl, ég var allavega mjög hrifin!

[*] Hvítt og pastel er ótrúlega fallegt! Kollurinn er sætur.
[*] Ég væri til í allt fína dótið í þessum skáp, fullkomið tepartý fyrir stelpurnar :)

[*] Krúttlegt ljós.


 [*] Ofursvalir stólar. Næsta DIY verkefni?

No comments:

Post a Comment