29.6.12

Little Wolf Vintage

[1][2][3][4]

Little Wolf Vintage er fatabúð á netinu sem sérhæfir sig í einstökum og fallegum fötum. Mikið af vörunum eru vintage föt sem búið er að breyta, sauma í og gera flottari. Ég er mjög skotin í þeim þar sem mér finnst gaman af fötum sem ekki allir eiga. Endilega tjékkið á þessu - þau senda til Íslands :)

Little Wolf is about: Cool water, hot sun. Sand, surf, wind. Salt on your skin. Starry nights and bonfires. Imprompty roadtrips, staying up all night, watching the sunrise. Night breeze through the window. Summertime. This is what Little Wolf Vintage is about. Capturing those moments and making them last. So when you find sand in your pockets, you remember the good times.

No comments:

Post a Comment