26.6.12

Photoprint púðar frá By nord[1][2][3][4][5][6]

By nord er danskt merki sem var stofnað árið 2008. Ég er alveg rosalega skotin í þessum púðum og er viss um að hönnunin á þeim höfði til margra Íslendinga, enda með norrænu yfirbragði.

2 comments:

  1. Ótrúlega fallegir púðar. Hesta myndirnar eru einmitt af íslenska hestinum :)

    ReplyDelete