25.6.12

Mixed bag - Bleikir tónar

Það er svo gaman að sumarið er komið! Ég elska litadýrðina sem fylgir því og svo er líka skemmtilegt að geta skilið úlpuna eftir heima þegar maður kíkir út :) Ég tók smá "net-rúnt" og rakst á þessa fallegu hluti:

1. Skór frá Office (og eru einmitt á útsölu núna).
2. Fullkominn sumarkjóll frá Topshop.
3. Fallegt veski frá H&M.
4. Bókin 'What Would Audrey Do?' sem ég held að fáist í IÐU.
5. Naglalakk sem ber því skemmtilega nafni: Italian Love affair.

No comments:

Post a Comment