3.7.12

Art prints

Showler & Showler var stofnað árið 2006 af hjónunum Tom og Hannah Showler. Þau búa til og selja bæði veggspjöld og póstkort - þau senda um allan heim. Ég held að veggspjöldin séu aðallega ætluð yngri kynslóðinni, en hinir eldri fá líka að njóta góðs af! :) Krúttleg hönnun sem fær mann til að brosa.


No comments:

Post a Comment