26.11.12

Cross blanket

Ótrúlega fallegt teppi sem nefnist "Cross blanket" og er hannað af Piu Wallén. Teppið var hannað veturinn 2012 og er gert úr bómul frá Perú. Teppið er framleitt í litlu upplagi og mun því aldrei verð fjöldaframleitt og alltof algeng vara, eins og oft vill nú gerast. Teppið er til í nokkrum litum, ég er hrifnust af svarta og hvíta en það fæst einnig í appelsínugulu/hvítu og ljósbrúnu/hvítu.
***
Beautiful blanket callded "Cross blanket" designed by Pia Wallén. The blanket was designed in winter 2011 and is made of ecological cotton from Peru. The blankets are made in small production which ensures that they never become a mass market item. You can buy the blanket in three colors: Black/white, orange/white and light brown/white.

2 comments: