23.11.12

Sugarchain Light


Sugarchain light er hangandi lampi með máluðum viðarperlum í gullfallegum pastellitum. Innblásturinn að þessum lampa kemur frá nammi-armböndunum sem allir muna eftir síðan í æsku. Mér finnst þessi hugmynd alveg frábær, hún kallar fram skemmtilegar æskuminningar :)
***
Sugarchain light is a lamp with painted wooden beads in colorful pastel shades. The inspiration for this lamp was the bite off sugar chain on rubber band that we all know fram childhood. Brilliant idea, brings back childhood memories :)

1 comment: