22.11.12

Mixed bag


[Kertastjaki - Ferm Living] Fallegur aðventukertastjaki, Ferm Living klikkar aldrei.

[Vasi - Modcloth] Ég er veik fyrir "crushed" keramík munum, þessi er í svipuðum stíl og "Crushed bowl" sem ég bloggaði um fyrir ekki svo löngu.

[Tímaritagrind - Hrím] Ég er lengi búin að vera skotin í þessari tímaritagrind. Þetta var fyrsti hluturinn sem ég sá í Hrím þegar ég kíkti í búðina í fyrsta skipti.

[Kerti í glas - Hrím] Krúttleg dýrakerti, ég fengi nú eflaust smá samviskubit að kveikja í þeim :-)

[EAT - House Doctor] Fallegt í eldhúsið!

[Jólatré - Hrím] Nú fer að styttast í desember og því er maður með opin augu fyrir fallegu jólaskrauti. Þessi væru fullkomin á hilluna heima.

2 comments:

  1. Þessi standur er meðal svo margra hluta á Hrím-óskalistanum !

    ReplyDelete
  2. Sammála, mér finnst blaðagrindin ótrulega flott

    ReplyDelete